Víðsjá

Halla Þórlaug, Beethoven, Gyrðir, Ásgerður Búadóttir


Listen Later

Víðsjá í dag meðal annars rætt við Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur sem hefur sent frá sér bókina Þagnarbindindi, bók sem er í senn ljóðabálkur og saga, og fjallar meðal annars um sambandsslit og söknuð. Hlustendur heyra líka í Árna Heimi Ingólfssyni tónlistarfræðingi sem ætlar að leiða hlustendur Rásar 1 í gegnum líf og list Ludwigs van Beethoven í sjö útvarpsþáttum sem hefja göngu sína á laugardag kl. 17, en þó að minna hafi orðið úr hátíðahöldum en til var ætlast, þá er víða um heim haldið upp á að í ár er 250 liðin frá fæðingu Beethovens. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um Draumstol, nýjustu ljóðabók Gyrðis Elíassonar. Og hugað verður að myndlist: Ásgerður Búadóttir var frumkvöðull í vefnaðarlist hér á landi og fyrirmynd annara myndlistarmanna sem tóku upp þráðinn í sínum verkum. Á sýningunni Listþræðir í Listasafni Íslands er aldarafmælis Ásgerðar minnst í samtali við fjölda annara listamanna, ekki síst samtímalistamanna, en í dag ríkir mikil gróska í þráðlistinni. Víðsjá heimsækir Listasafn Íslands og ræðir þar við Dagnýju Heiðdal, annan sýningarstjóra Listþráða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners