Mannlegi þátturinn

Halldór Gylfason föstudagsgestur og hlaðborðsmatarspjall með honum


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason. Hann á 25 ára útskriftarafmæli frá Leiklistarskóla Íslands nú í vor og hefur allar götur síðan verið að vinna í leikhúsunum. Lengst af hefur hann verið á samningi í Borgarleikhúsinu hjá Leikfélagi Reykjavíkur og þar hefur hann leikið í hátt í 100 uppsetningum. Hann frumsýndi fyrir skemmstu í leikritinu Fyrrverandi eftir Val Frey Einarsson og nýlega var einnig frumsýnd kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum. Við ræddum við Halldór um æskuna og uppvöxtinn í Vogahverfinu, tónlistina, íþróttirnar, Þróttara og fórum með honum í ferðalag í gegnum lífið til dagsins í dag.
Halldór sat svo áfram með okkur í matarspjalli dagsins með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna. Þar sagði Halldór frá sínum uppáhaldsmat, hvernig maður ber sig að við hlaðborð, hvað var í matinn á hans æskuheimili og hvað hann eldar helst.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners