Víðsjá

Halldór Pétursson, konur í kvikmyndum 1, smáspeki og holræsi


Listen Later

Víðsjá 10.9.2020
Í Víðsjá í dag verður haldið í Þjóðminjasafn Íslands til að skoða sýninguna Teiknað fyrir börnin sem verður opnuð í myndasal safnsins um helgina. Þar fá gestir innsýn í myndheim Halldórs Péturssonar sem myndskreytti fjölann allan af bókum á sinni tíð, teiknaði forsíður vinsælla tímarita, vann frímerki og peningaseðla og teiknaði andlitsmyndir. Guðrún Elsa Bragadóttir hefur pistlaröð sína um íslenskar konur í kvikmyndaiðnaðinum og Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, nýr sjónrýnir Víðsjár, kveður sér hljóðs og segir hlustendum frá fyrirbærinu Minisophy eða Smáspeki sem hönnuðurinn Katrín Ólína og heimspekingurinn Sigríður Þorgeirsdóttir standa að. Auk þessa verður í Víðsjá dagsins fjallað, að gefnu tilefni, um holræsi, skítkast og farsóttir. 
Umsjón: Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners