Mannlegi þátturinn

Hallgrímur á Siglufirði, Felix og Eurovision og Karl og karrýið


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Hallgrímur Helgason rithöfundur. Hann er staddur á Siglufirði við skriftir og við slógum á þráðinn til hans og forvitnuðumst um snjóinn og daglegt líf í bænum og sólarkaffið sem hann fór í í gær og svo sagði hann okkur frá nýju bókinni sem hann er að skrifa, sem er framhald af bókinni Sextíu kíló af sólskini.
Eurovisionkeppnin verður haldin í ár, það er búið að ákveða það og bara spurning um útfærsluna en það verða fjórir möguleikar uppi á borðinu. Felix Bergsson hefur leitt íslenska hópinn í keppninni undanfarin ár og við fengum hann til að segja okkur frá þessu í þættinum.
Kjöt í karrí var málið í Matarspjallinu okkar í dag en Sigurlaug Margrét fékk til sín góðan gest, tónlistarmann sem hefur sérstakt dálæti á þessum vinsæla rétti, Karl Örvarsson var gestur Matarspjallsins í dag.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners