Víðsjá

Hallgrímur, Sono Luminus, Grettla, Grossman


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að bandarísku tónlistarútgáfunni Sono Luminus og þætti hennar í íslenskri samtímatónlist, en plötur frá fyrirtækinu hafa hlotið góðar viðtökur að undanförnu. Meðal annars hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands tekið upp íslenska hljómsveitartónlist við góðan orðstýr. Rit­höf­und­ur­inn og mynd­list­armaður­inn Hall­grím­ur Helga­son var á miðviku­dag sæmd­ur hinni frönsku heiðursorðu lista og bók­mennta, L'Or­dre des Arts et des Lettre, sem er ein æðsta viður­kenn­ing sem veitt er af hálfu hins op­in­bera í Frakklandi á sviði menn­ing­ar og lista. Orðan er veitt til þess að heiðra þá sem skara fram úr í list- eða bók­mennta­sköp­un jafnt í Frakklandi sem ann­ars staðar. Það var sendi­herra Frakk­lands, Gra­ham Paul, sem af­henti Hall­grími orðuna í sendi­herra­bú­stað Frakk­lands að viðstödd­um vin­um og fjöl­skyldu lista­manns­ins. Rætt verður við Hallgrím af þessu tilefni í Víðsjá í dag um franska menningu og mikilvægi hennar fyrir listsköpun hans. Einnig verður haldið áfram að fjalla um Grettis sögu, kvöldsögu Rásar eitt þessar vikurnar. Örnólfur Thorsson, sérlegur sérfræðingur þáttarins í sögunni, heimsækir Víðsjá í fimmta og síðasta sinn, í dag verður rætt við Örnólf um Grettis sögu sem heildstætt og samhangandi listaverk, auk þess sem sjónum verður beint að söguhetjunni sjálfri, Gretti Ásmundarsyni. Einnig verður í Víðsjá í dag sagt frá konu með sígarettu og í rauðu dressi sem birtist okkur á plötuumslagi árið 1965, en hefur nú farið yfir móðuna miklu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners