Víðsjá

Hallveig Rúnarsdóttir - Svipmynd


Listen Later

Hallveig Rúnarsdóttir kemur úr mikilli tónlistarfjölskyldu og vissi snemma að hún myndi syngja mikið alla ævi. Hún ætlaði samt ekki endilega að verða söngkona, langaði frekar að verða leikkona og dreymdi um að komast í Guildhall School of Music and Drama í London sem slík. En söngurinn tók yfir og Hallveig endaði í óperudeild skólans. Hún er oft spurð að því hvort alþjóðlega óperusviðið hafi ekki heillað hana en dreymdi miklu frekar um að verða alhliða söngvari. Það hefur sannarlega orðið úr, og verkefnalistinn er orðinn langur og fjölbreyttur, á um 33 ára ferli. Hallveig hefur sungið þó nokkur óperuhlutverk og kemur reglulega fram með Sinfóníuhljómsveit íslands. Hún hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem söngkona ársins í sígildri- og samtímatónlist árið 2013 fyrir hlutverk sitt sem Michaëla í Carmen hjá Íslensku óperunni, og aftur árið 2018 fyrir hlutverk sitt sem Gilitrutt og söng sinn á Klassíkinni okkar með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hún hefur verið sérstaklega virk í flutningi nýrrar tónlistar og er listrænn stjórnandi og stofnandi tónlistarhópsins Cantoque Ensemble, sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir flutning sinn. Sópransöngkonan Hallveig Rúnarsdóttir er gestur Svipmyndar í Víðsjá dagsins.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,841 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners