Þetta helst

Hamfarirnar á Hawaii


Listen Later

Nýliðinn júlímánuður var sá heitasti sem mælst hefur. Hamfarahlýnun, eða hnattræn stiknun eins og framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallaði ástandið í heiminum nýlega, er löngu farin að bíta. Afleiðingarnar eru hræðilegar. Flest bendir til þess að eitt dæmið sé að birtast núna í ljósum logum paradísarinnar í Kyrrahafi, Hawaii, þar sem tala látinna er nú komin upp í 96 en mun hækka. Eldstormarnir á eyjunum eru alvarlegustu hamfarir sem dunið hafa á svæðinu frá upphafi. Stærsta borg ferðamannaparadísarinnar Maui er nú rústir einar, þúsundir eru heimilislausar og fólk er reitt. Stjórnvöld liggja undir ámæli fyrir léleg viðbrögð. Sunna Valgerðardóttir fjallar um hamfarirnar á Hawaii í þessum fyrsta Helsti eftir sumarfrí.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners