Víðsjá

Hamlet, Kalman, Faulkner


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Þórarinn Eldjárn sem gert hefur nýja þýðingu á einu þekktasta verki gjörvallra heimsbókmenntanna, leikritinu Hamlet eftir William Shakespeare. Einnig verður rætt við Hallgrím Helgason rithöfund í þættinum um þetta fræga verk. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi þáttarins fjallar í dag um skáldsöguna Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson. Og bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er skáldsagan Sem ég lá fyrir dauðanum eftir bandaríska rithöfundinn William Faulkner. Bókin kom fyrst út árið 1930 og er eitt af þekktari verkum Faulkners. Árið 2013 kom bókin út í íslenskri þýðingu Rúnars Helga Vignissonar, hlustendur heyra í Rúnari í Víðsjá í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners