Handkastið

Handkastið - Benóný í beinni frá Kenía, lið vanmetinna leikmanna og rosalegt skúbb frá Eyjum!


Listen Later

Í þætti Handkastsins að þessu sinni var farið yfir leik Gróttu og Selfoss í lokaleik 10. umferðar Olís-deild karla. Benóný Friðriksson var á línunni frá Kenía og talaði tæpitungulaust um stöðu ÍBV-liðsins. Símasambandið frá Afríku hefði mátt vera betra en allt komst þó til skila.
Valið var lið vanmetinna leikmanna í Olís-deildinni og farið var yfir stuðlanna fyrir næstu umferð sem verður svakaleg.
Eftir að tökum lauk þá fengum við sent rosalegt skúbb frá Eyjum og því var ekkert annað í stöðunni en að henda sér aftur í New Balance stúdíó-ið hjá krökkunum í Áttunni.
Auk þess völdum við leikmenn nóvembermánaðar í Olís-deildum karla og kvenna sem fá glaðning frá Coolbet.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners