Mannlegi þátturinn

Handritin til barnanna og Bragginn á Hólmavík


Listen Later

Handritin til barnanna er verkefni á vegum Árnastofnunar í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að fyrstu handritin komu heim árið 1971. Þeir Snorri Másson og Jakob Birgisson heimsóttu á fimmta tug skóla um allt land og sögðu börnum á miðstigi grunnskólanna frá íslensku skinnhandritunum og ævintýralegri varðveislusögu þeirra. Börnin voru forvitin og spurðu margra spurninga, sumar sem gætu í fljótu bragði talist aukaatriði, eins og til dæmis, ?Hvað kostar eitt svona handrit?? Þeir Snorri og Jakob komu í þáttinn og sögðu okkur meira frá þessu verkefni og handritunum.
Á stríðsárunum voru reistir hér á landi þúsundir bragga sem eftir stríð fengu hin ýmsu hlutverk. Einn slíkur braggi er á Hólmavík og hann gegndi hlutverki samkomuhúss og gerir enn þó að á Hólmavík hafi nú risið annað og stærra félagsheimili. Bára Karlsdóttir er annar eigandi braggans í dag og Kristín Einarsdóttir hitti Báru í Bragganum, ásamt Gunnari Jóhannssyni, en bæði eiga þau miklar minningar tengdar þessu merkilega húsi.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners