Mannlegi þátturinn

Handþvottur, COVID-19 áhættuþáttur fyrir ME og Vigdís Esrad.


Listen Later

Sennilega hefur handþvottur aldrei verið mikilvægari en þessi misserin. Við rannsóknir og athuganir áður en Covid 19 kom til skjalanna, hefur komið fram að almennt virðist fólk ekki þvo sér nægilega oft né nægilega vel um hendurnar. Handþvottur er mikilvægasta sýkingavörnin sem hægt er að viðhafa því snerting, bein og óbein, er lang algengasta smitleið sýkla milli manna. Og nú virðist vera að sýkingum almennt virðist fækka þegar fólk er að þvo sér betur um hendur en nokkru sinni áður og spritta. Ása Steinunn Atladóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri á sóttvarnasviði Embættis landlæknis kom í þáttinn.
Stjórn ME félags Íslands hefur lýst yfir áhyggjum vegna mögulegrar aukningar á ME sjúkdómnum í kjölfarCOVID-19 faraldursins, en helstu áhættuþættir fyrir ME eru slæmar veirusýkingar. Alþjóðlegur vitundarvakningardagur ME sjúklinga er í dag og því fengum við Guðrúnu Sæmundsdóttur formann ME félags Íslands til að koma í þáttinn og segja okkur frekar frá deginum og ME.
Kristín Einarsdóttir steig á bak glænýju reiðhjóli og hjólaði sem leið lá yfir Bjarnarfjarðarhálsinn til að heimsækja Vigdísi Esradóttur sem rekur hótel Laugarhól. Þær spjölluðu vítt og breitt um gistimöguleika á Ströndum, afþreyingu, gönguleiðir og fleira.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

7 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners