Víðsjá

Harmur kynslóðanna


Listen Later

Í dag er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí og þáttastjórnendur Víðsjár eru með hugann við stóru málin; harm kynslóðanna, stríð í heiminum, hlutverk listarinnar gagnvart því öllu, auða blaðið og ógnina. Við skoðum brot úr þætti frá 1988 þar sem ungt fólk og samfélagsrýnarnir Svava Jakobsdóttir, rithöfundur, og Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, tjá sig um heimsmál, tíðaranda, stríð og frið. Á þeim tíma var stutt í endalok kalda stríðsins en í ljósi frétta samtímans fáum við Gunnar til að hlusta aftur á hinn tæplega 40 ára þátt, líta til baka og skoða upp á nýtt enda er nú aftur talað um kjarnorkuvopn, stríð geisa og uggur er í fólki víðs vegar um heim.
Bakgrunnur myndlistarkonunnar Larissu Sansour er í heimildamyndagerð og fyrstu myndir hennar voru tilraunir til að draga fram það sem raunverulega var að gerast í Palestínu. En þegar hún upplifði sífellt meira ósamræmi milli þess sem birtist henni í fréttum og þess sem hún heyrði frá fjölskyldu sinni færðust verk hennar yfir í vísindaskáldskap, þar sem hún fann skjól frá ríkjandi orðræðuhefðum. Í kjölfarið fylgdu vangaveltur um mörk raunveruleika og skáldskapar, fortíðar og framtíðar. Við heimsækjum Listasafn Reykjanesbæjar þar sem einkasýning þessarar alþjóðlegu stórstjörnu í myndlistarheiminum stendur yfir.
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,066 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

9 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

66 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners