Mannlegi þátturinn

Harpa Arnard. föstudagsgestur og bollumatarspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Harpa Arnardóttir, leikkona og leikstjóri. Hún hefur leikið í fjölda leikverka á sviði, leikið í sjónvarpsefni og kvikmyndum og meðfram því hefur leikstýrt sýningum í leikhúsunum, nú síðast sýningunni Ég hleyp, sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær. Við fórum með henni aftur í tímann og rifjaði upp æskuna og uppvöxtinn og fórum svo með henni í ferðalag í gegnum lífið til dagsins í dag. Leiklistarskólinn, Ásta tvíburasystir, náttúrubarnið, leikstjórnin og svo leikritið Ég hleyp, sem er um djúpa sorg og missi, margar hliðar hjartans og tilfinninganna og vonina.
Í matarspjallinu töluðum við auðvitað um bollur og saltkjöt og baunir. Við spurðum: Eru gömlu góðu bollurnar með rjóma sultu og glassúr á undanhaldi? Eru pipar og lakkrís bragðið að taka yfir og allar nýjungar í bollugerðinni og hvort eru betri, ger eða vatnsdeigsbollur?
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners