Mannlegi þátturinn

Hatur gegn hinsegin, andleg einkaþjálfun og Krakkaveldi


Listen Later

Eyrún Eyþórsdóttir, doktor í mannfræði og lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, heldur á fimmtudaginn fyrirlestur sem nefnist Hatur gegn hinsegin. En hún hefur verið að vinna rannsókn frá árinu 2019 þar sem hún tekur viðtöl við einstaklinga sem hafa upplifað hatursglæpi á eigin skinni. Hluti viðmælenda hennar eru hinsegin, þ.e.a.s. samkynhneigðir eða transfólk. Eyrún kom í þáttinn í dag og sagði okkur frá þessari rannsókn og fyrirlestrinum, sem er hluti hádegisfyrirlestrarraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi og er haldinn í samstarfi við RIKK, Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans.
Rakel Sigurðardóttir er andlegur einkaþjálfari og segir að þegar hún fór sjálf í gegnum andlega einkaþjálfun, opnaðist nýr heimur fyrir henni sem hjálpaði henni að ná tökum á andlegu heilsunni. Rakel segir að andleg einkaþjálfun hjálpi fólki sem upplifi kvíða, óöryggi, hræðslu, lítið sjálfstraust, að vita ekki hvað það vill, er hrætt við álit annarra, þorir ekki að fara sína eigin leið í lífinu eða á erfitt með að standa með sjálfu sér. Rakel sagði okkur meira frá andlegri einkaþjálfun í þættinum í dag.
Krakkaveldi er heiti á verkefni sem þær Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir komu með í Grunnskóla Drangsness. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti þær stöllur og fékk þær til að segja frá verkefninu og svo fáum við að heyra nemendur segja frá útkomunni. Nemendurnir sem rætt var við heita Kári, Friðgeir Logi, Kristjana Kría og Katrín.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners