Þetta helst

Heidelberg-málið í Ölfusi: ,,Þetta eru mjög óþægileg tengsl"


Listen Later

Guðmundur Oddgeirsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi Íbúalistans í Ölfusi, segir að tengsl Elliða Vignissonar bæjarstjóra og Grétars Inga Erlendssonar bæjarfulltrúa við námufjárfesta í bænum séu óþægileg.
Þýska sementsfyrirtækið Heidelberg vill byggja mölunarverksmiðju í bænum og stendur íbúakosning nú yfir um verkefnið. Íslenskir námufjárfestar í Ölfusi, meðal annars Einars Sigurðsson útgerðarmaður, eru viðskiptafélagar þýska fyrirtækisins. Bæði Elliði og Grétar Ingi tengjast þessum fjárfestum og vinna líka fyrir sveitarfélagið Ölfus.
Prófessor í opinberri stjórnsýslu, Eva Marín Hlynsdóttir, segir að það felist pólitísk afstaða í því hjá meirihluta í sveitarfelagi að boða til íbúakosningar um framkvæmd eins og þessa verksmiðju.
Umsjón: Ingi F. Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners