Mannlegi þátturinn

Heilbrigð mörk, gamalt hús á Tene og heimskautaloftið


Listen Later

Hvernig setjum við heilbrigð mörk? Bæði í einkalífi og í vinnunni. Ein grunnforsenda þess að vaxa í starfi eru heilbrigð streita og samskipti. Þau hafa m.a. áhrif á starfsánægju, menningu og starfsanda. Gyða Dröfn Tryggvadóttir er lýðheilsufræðingur EMPH og sérfræðingur í áfalla-og uppeldisfræðum. Hún kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um hvernig við getum eflst seiglu, bætt samskipti og aukið færni á ánægju í lífi og starfi.
Við heyrðum svo í Snæfríði Ingadóttur fjölmiðlakonu sem er ásamt fjölskyldu sinni á Tenerife, en hún og eiginmaður hennar keyptu hús þar sem var í niðurníðslu og þau hafa verið að gera það upp. Fjölskyldan tók sig sem sagt upp í ágúst síðastliðnum og keyrði frá Akureyri suður til Tene, þ.e. með hjálp tveggja bílaferja. Það hefur margt áhugavert komið upp á hjá þeim, til dæmis var húsið sem þau keyptu hvergi til á pappírum og í því hafa þau fundið áhugaverða hluti sem fyrri eigendur höfðu skilið eftir. Snæfríður sagði okkur betur frá þessu í þættinum.
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur kom svo til okkar í dag í veðurspjallið. Kuldinn verður aðalumræðuefnið, sem sagt þetta kalda veður, snjókoman í nótt og kuldinn á landinu. Hvað er heimskautaloft og hvað einkennir það? Þetta tengist all sama útbreiðslu hafíss og fleiru.
Tónlist í þættinum í dag:
Það styttir alltaf upp / Ragnar Bjarnason (Jón Jónsson)
Brillantina Bengalese / Paulo Conte (Paulo Conte)
Ástarorð / Ragnheiður Gröndal (Ragnheiður Gröndal)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners