Mannlegi þátturinn

Heima snjallforritið og Landstúlkun


Listen Later

Þriðja vaktin hefur verið mikið til umfjöllunar og í fersku minni er auglýsingaherferð sem VR stóð fyrir um þá ólaunuðu ábyrgð og verkstýringu á heimilis- og fjölskylduhaldi sem kölluð er þriðja vaktin. Tveir ungir frumkvöðlar, þær Alma Dóra Ríkarðsdóttir og Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, unnu Gulleggið árið 2020 með smáforritinu HEIMA sem ætlað er að sjá um skipulag og hugræna byrði heimilisverka fyrir fjölskyldur og freista þess þannig að draga úr álagi á fjölskyldur auk þess sem allir fjölskyldumeðlimir fá betri yfirsýn yfir öll heimilisverkin. Við töluðum við þær Ölmu og Sigurlaugu í dag.
Landstúlkun er túlkunarfyrirtæki stofnað af Martynu Ylfu Suszko og Aleksöndru Karwowska. Þær túlka og þýða í og úr pólsku, íslensku og ensku og hafa báðar unnið í sínu fagi í mörg ár. Landstúlkun er með rammasamning við Ríkiskaup fyrir túlka- og þýðingaþjónustu og sinnir þjónustu hins opinbera, til dæmis í skólum, í heilbrigðismálum, dóms- og lögreglumálu og fleira. Þær Martyna og Aleksandra komu og sögðu okkur frá sínum störfum í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Allur lurkum laminn / Bjarni Arason (Hilmar Oddsson) Þórir Úlfarsson útsetti
Someday soon / Crosby, Stills, Nash and Young (Graham Nash)
Ship-o-hoj / Ragnar Bjarnason (Oddgeir Kristjánsson og Loftur Guðmundsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners