Mannlegi þátturinn

Heimildarmyndin Ómar og sagnakaffi Önnu


Listen Later

Heimildarmynd um Ómar Ragnarsson og hans baráttu gegn virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka verður sýnd á RÚV í kvöld, en í dag er dagur íslenskrar náttúru og einnig áttræðisafmælisdagur Ómars Ragnarssonar. Myndin sýnir hugsjónamanninn Ómar fara í útsýnisferðir með fólk yfir það svæði sem fór undir virkjunina. Hann flaug m.a. með hluta ríkisstjórnarinnar og fleira fólk. Ómar kom í þáttinn ásamt Sigurði Grímssyni, öðrum höfundi myndarinnar.
Anna Halldórsdóttir tónlistarkona er gestur Sagnakaffis í kvöld í Gerðubergi og ætlar að segja sögur í tali og tónum. Anna lét að sér kveða á tíunda áratugnum þegar hún hlaut íslensku tónlistarverðlaunin fyrir Villta morgna sem besti nýliðinn í tónlist og var valin að hita upp fyrir tónlistarmanninn Sting þegar hann heimsótti Ísland árið 1997. Hún hefur sent frá sér þrjár hljómplötur með eigin tónlist, Villtir morgnar, Undravefurinn og Here. Anna bjó og starfaði í New York í 15 ár og vann þar að tónlist, hljóðmynd fyrir kvikmyndir og heimildamyndir og margt annað. Anna kom í þáttinn í dag.
Umsjón: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners