Mannlegi þátturinn

Helga Möller föstudagsgestur og sykraðar kartöflur


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Helga Möller söngkona. Helga er fædd í maí, í Eurovision mánuðinum, og hún byrjaði snemma að koma fram. Við áttum skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna við Helgu í dag og við sögu koma til dæmis, blóðskipti, Laugarnesskóli, Róbert bangsi, flugfreyjustarfið, Eurovision, dúettinn Þú og ég dúettinn, golf og nýjar mjaðmir.
Í matarspjallinu í dag fékk Sigurlaug Margrét Albert Eiríksson til að tala um sykraðar kartöflur og hvernig á að elda þær. Það styttist í jólin og fólk notar ýmsar aðferðir til að matreiða þetta hnossgæti og ekki gengur öllum jafn vel við það. Auk þess eru ekki allir sammála um að sykraðar kartöflur séu hnossgæti yfir höfuð.
Tónlist í þætti dagsins:
Reykjavíkurborg / Þú og ég (Jóhann Helgason)
Ort í sandinn / Helga Möller (Geirmundur Valtýsson og Hilmir Jóhannesson)
Tunglið tunglið taktu mig / Helga Möller (Stefán S. Stefánsson og Theodóra Thoroddsen)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners