Mannlegi þátturinn

Helgi Pétursson föstudagsgestur og matur sem byrjar á emm


Listen Later

Helgi Pétursson, eða Helgi Pé eins og hann er jafnan kallaður, kemur upprunalega úr Kópavoginum og hefur lengst af verið kenndur við Ríó Tríó, en þeir félagar stofnuðu hljómsveitina kornungir. Undanfarin ár hefur hann starfað fyrir Landsamband eldri borgara og hefur látið að sér kveða á þeim vettvangi, en er nú að hætta störfum sem framkvæmdastjóri sambandsins. Við buðum Helga velkomin sem föstudagsgest og fórum með honum yfir það helsta eftir þessi fjögur ár hjá LEB, svo fórum við aftur í tímann og hann rifjaði upp hvernig hann og Ólafur Þórðarson byrjuðu að spreyta sig á tónlist og söng fyrir 10 ára aldur. Svo fengum við að vita hvað er framundan hjá Helga.
Í matarspjalli dagsins ákváðum við að tala um mat sem byrjar á M af því nú er maímánuður nýhafinn. Maís, mangó, marhnútur og marengs til dæmis. Við fengum ábendingar frá hlustendum og rifjuðum upp erfiða lífsreynslu tengda keppni í marengstertugerð.
Tónlist í þættinum í dag:
Alltaf einn / Ríó tríó (Gunnar Þórðarson, texti Jónas Friðrik Guðnason)
Þegar hjartað segir frá / Ríó tríó (Gunnar Þórðarson, texti Jónas Friðrik Guðnason)
Létt / Ríó tríó (Gunnar Þórðarson, texti Jónas Friðrik Guðnason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners