Þetta helst

„Helvíti“ að búa undir herbergjahóteli


Listen Later

Hjón á miðjum aldri lýsa því hvernig það hefur verið að búa undir herbergjahóteli í miðbæ Reykjavíkur í tæpan áratug. Blaðamaður Þetta helst heimsótti konuna og eiginmann hennar í íbúðina þeirra.
Í húsinu með þeim búa 7 til 8 einstaklingar í litlum herbergjum.
Leigusali þeirra er fyrirtækið 101 house sem sérhæfir sig í útleigu á herbergjum í póstnúmeri 101 í Reykjavík. Eigandi fyrirtækisins er Indriði Björnsson, sextugur karlmaður sem búsettur er í Reykjavík. Fyrirtæki hans á ellefu fasteignir í Reykjavík og eru herbergi þess auglýst á heimasíðu félagsins.
Konan lýsir alls konar slæmum afleiðingum af því að búa undir herbergjahóteli þar sem svo margir ótengdir aðilar búa. Hún nefnir hávaða og umgang og svo líka skort á viðhaldi á eigninni þar sem leigusalinn vill ekki leggja í óþarfa kostnað.
Talsverð umræða hefur verið í samfélaginu um slík herbergjahótel sem oft og tíðum eru rekin í fjölbýlishúsum þar sem einstaklingar og fjölskyldur búa í leigu- eða eignarhúsnæði. Þessi umræða hefur komið upp í kjölfar brunans í íbúð á Hjarðarhaga í þar síðustu viku.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners