Mannlegi þátturinn

Hera lætur drauminn rætast og matarspjall um spam


Listen Later

Það þarf oft töluverðan kjark til að breyta hlutum og taka U beygju í lífinu. Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Hera Ólafsdóttir, leikstjóri, söngkona og framleiðandi. Hún hefur unnið í mörg ár við innkaup á dagskrárefni og við framleiðslu þátta hér á RÚV, en ætlar nú að venda sínu kvæði kross. Hún hyggur á flutning til Svíþjóðar þar sem hún ætlar að kaupa sveitasetur þar sem hún ætlar að bjóða upp á gistingu, vera með aðstöðu fyrir námskeiðahald, vinnuaðstöðu fyrir fyrirtæki og hópa og aðstöðu fyrir veislur og aðra stærri viðburði. Hún hefur gefið sér góðan tíma í undirbúning og nú styttist í að hún leggi af stað í þetta ævintýri. Hera kom í þáttinn og við spurðum hana út í þennan spennandi kafla í lífi hennar sem er framundan.
Það er föstudagur og því var að sjálfsögðu matarspjall með besta vini bragðlaukanna, Sigurlaugu Margréti Jónasdótur. Hún fékk í gjöf um jólin spilastokk þar sem á hverju spili er uppskrift að Spam réttum. Hún hefur áður fjallað um þennan sérkennilega mat, spam, í matarspjallinu og í þar sem hún er nú komin með 52 uppskriftir fyrir spam, eða niðursoðið svínakjöt, í hendurnar þá er tilvalið að skoða þær aðeins og sjá hversu fjölbreyttar þær geta verið.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners