Víðsjá

Hernaðarlist, Eiríkur Örn, Una Björg, Hvað nú?


Listen Later

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Geir Sigurðsson sem þýtt hefur úr forngrísku ritið Hernaðarlist Meistara Sun. Hér er um að ræða eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja, sem skrifað var fyrir 2500 árum en bein áhrif þess á hernaðartækni Kínverja og þjóðanna í kring í tímanna rás verða vart ofmetin auk þess sem bókin hefur haft víðtæk áhrif á Vesturlöndum. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi fjallar í dag um nýútkomna skáldsögu eftir Eirík Örn Norðdahl, Brúin yfir Tangagötuna. Sunna Ástþórsdóttir fjallar um sýningu Unu Bjargar Magnúsdóttur í D-Sal Hafnarhússins, í Listasafni Reykjavíkur. Sýningin nefnist Mannfjöldi hverfur sporlaust um stund og stendur fram í miðjan mars. Og Björn Þorsteinsson heimspekingur heldur áfram að glíma við spurninguna Hvað nú? Og talar í dag um heimsendi eins og annars.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners