Víðsjá

Hildigunnur Birgisdóttir og handknattleikur


Listen Later

Í desember var tilkynnt að Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona verður okkar næsti fulltrúi á Feneyjartvíæringnum. Frá því að Hildigunnur útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2003 hefur hún haldið fjölda samsýninga og einkasýninga, en í dag er hún á mála hjá i8 gallerí. Á ferli sínum hefur Hildigunnur rannsakað hugmyndir okkar um notagildi, fegurð og sannleika og þau kerfi sem liggja að baki öllu okkar gildismati. Með verkum sínum hvetur hún okkur til að sjá hversdagsleikann í nýju ljósi og efast um það sem er á yfirborðinu. Hún nýtir afleggjara neyslusamfélagsins sem efnivið og varpar ljósi á þýðingu og mikilvægi þess fíngerða og smáa. Hildigunnur verður gestur okkar í Svipmynd dagsins.
Og HM í handbolta hefst í dag og því væntingarstjórnunar þörf fyrir íslenska þjóð næstu vikurnar. Framlag Víðsjár til þess er að huga að upphafsárum handknattleiks á Íslandi og heyra af leiðsögn Valdimars Sveinbjörnssonar við að kynna íþróttina fyrir landsmönnum á þriðja áratug síðustu aldar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners