Mannlegi þátturinn

Hildur Eir föstudagsgestur og matarspjall á Kaffi Ilmi


Listen Later

Í dag er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini og föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var séra Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju. Hildur greindist tvisvar með krabbamein á síðustu tveimur árum og hefur verið opin og einlæg með baráttu sína á samfélagsmiðlum. Fyrir nokkrum dögum kom svo út ný ljóðabók eftir hana sem heitir Meinvarp. Hildur var í beinni útsendingu með Guðrúnu frá hljóðstofu RÚV á Akureyri í dag.
Matarspjallið var einnig að norðan í dag. Við veltum fyrir okkur þjóðlegum og norðlenskum bakstri með tveimur kjarnakonum sem hafa rekið Kaffi Ilm á Akureyri undanfarin 10 ár en kaffihúsið er lokað yfir vetrartímann. Þær Þórhildur Þórhallsdóttir og Ingibjörg Baldursdóttir opnuðu þó dyrnar í dag fyrir útsendara Mannlega þáttarins því við fengum að kynnast sögu þessa gamla húss sem stendur svo tignarlega gult í skátagilinu.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners