Mannlegi þátturinn

Hilmar Örn, Terry Jones og Knödel


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Hilmar Örn Hilmarsson, tónskáld og allsherjargoði. Við ætlum að spjalla við hann um lífið og tilveruna og vinskap hans við Terry Jones, einn meðlima Monty Python, goðsagnakennda grínhópsins sem hefur haft áhrif á grín og gamanefni í yfir hálfa öld. Terry lést í vikunni. Þeir Hilmar voru miklir vinir og umgengust talsvert, auk þess sem Hilmar kynntist fleiri meðlimum Monty Python í gegnum vinskapinn.
Svo var auðvitað matarspjallið á sínum stað í dag. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna,er nýkomin frá ítölsku ölpunum, þar sem hún dvaldi við matarrannsóknir og ætlar að segja okkur frá því sem fyrir augu bar og oní maga fór. Til dæmis sagði hún frá hinum rómaða miðevrópska rétti Knödel sem er til dæmis talsvert borðaður í Ölpunum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners