Mannlegi þátturinn

Hjartarætur Margrétar Júlíu Rafnsdóttur, Elín Björk um veður


Listen Later

Fyrir síðustu jól kom út bók eftir Margréti Júlíu Rafnsdóttur, Hjartarætur sagan af pabba. Þessi bók fór ekki hátt í jólabókaflóðinu og ekki margir sem veittu henni athygli en hún er tileinkuð öllum þeim sem bæta heiminn með kærleika og umhyggju fyrir fólki og umhverfi. Margrét Júlía lýsir í bókinni kærleiksríku uppeldi sínu og hvernig saga fjölskyldunnar hverfist um Týsgötu 8 við Óðinstorg í Reykjavík. Rafn Júlíusson er miðpunktur bókarinnar og Margrét segir að hann hafi verið einstaklega kærleiksríkur faðir og fjölskyldan hans hjartahlý. En það var ekki allt rætt í þá daga eins og kemur fram í bókinni. Við hittum Margréti á Óðinstorgi og röbbuðum við hana um sögu hússins og fjölskyldunnar.
Svo er það veðrið og ef einhversstaðar skipast veður skjótt í lofti, þá er það á Íslandi. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom til okkar í veðurspjallið í dag.
Tónlist í þættin dagsins:
Björgvin Halldórsson - Vesturgata.
Þórunn Lárusdóttir Leikkona ; RKÍ - Afmælisdiktur.
Spilverk þjóðanna - Veðurglöggur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners