Víðsjá

HKL, Páll Haukur og Safe fest.


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Pétur Gunnarsson rithöfund sem hefur sent frá sér bókina HKL - Ástarsaga, þar sem dregin er upp mynd af Halldóri Laxness ungum, fjallað um ástir hans og lífsátök, og meðal annars birt brot úr bréfum sem fóru á milli hans og ástkvenna hans á þriðja áratugnum. Víða er leitað fanga í þessu verki, í einkabréfum, minnisbókum, tímaritum og í þeim verkum Halldórs þar sem hann fjallar um sín mótunarár. Berg Contemporary-gallerí við Klapparstíg verður heimsótt en þar sýnir Páll Haukur Björnsson verk á sýningunni Loforð um landslag. Og Snæbjörn Brynjarsson fjallar um hátíð sem nýútskrifaðir sviðslistanemar stóðu fyrir um helgina í Bankastræti 0, undir yfirskriftinni Safe fest.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners