Víðsjá

Hljóðheimar, Endurfundir á Brideshead, Ingibjörg Haraldsdóttir


Listen Later

Í Víðsjá í dag koma hljóðheimar við sögu, hugað verður að hljóðum og tónlist, við kjöraðstæður í tónleikahúsinu Hörpu. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi fjallar í dag um skáldsöguna Endurfundir á Brideshead eftir enska rithöfundinn Evelyn Waugh en bókin er nýlega komin út í íslenskri þýðingu Hjalta Þorleifssonar. Skáldsagan kom fyrst út árið 1945 en margir muna eftir rómuðum sjónvarpsþáttum sem gerðir voru eftir sögunni árið 1981 með þeim Jeremy Irons og Anthony Andrews í aðalhlutverkum. Og á fimmtudögum í janúar hefur Gunnar Þorri Pétursson, þýðandi og fræðimaður, flutt pistla í Víðsjá. Pistlaröðina kallar hann Varsjá enda er ferðinni heitið aftur á bak í tímann og austur á bóginn. Í dag fjallar Gunnar um Ingibjörgu Haraldsdóttur og þýðingar hennar á rússneskum skáldkonum. Lokapistill hans nefnist „Marr í hvítri mjöll.“
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners