Mannlegi þátturinn

Hljóðin á mars, Borð fyrir einn og póstkort frá Magnúsi


Listen Later

Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu Sævar, kom í þáttinn í dag. Hann sagði okkur frá því hvernig hægt var að finna út að víkingarnir hefðu vissulega farið til vesturheims út frá trjáhringjum og kolefnasamsetningu trjáa á austurströnd Norður Ameríku með tilliti til sólstorma fyrr á öldum. Svo hlustuðum við á hljóð sem hafa verið tekin upp nýlega á mars, en Sævar útskýrði fyrir okkur af hverju hljóð berst á annan hátt á mars en á jörðinni. Svo sagði Sævar Helgi frá nýju bókinni sinni um Sólkerfið, sem er nýkomin út.
Að elda fyrir einn, girnilegan, hollan, einfaldan og bragðgóðan mat af öllu tagi, þarf ekki að þýða eilífa afganga og sama matinn marga daga í röð. Það er ekkert mál að elda litla skammta en sífellt fleiri búa einir og þurfa á því að halda. Nanna Rögnvaldardóttir hefur gefið út enn eina matreiðslubókina, Borð fyrir einn, þar sem hún gefur uppskriftir af matnum sem hún ber á borð fyrir sig eina.
Við fengum svo póstkort frá Magnús R. Einarssyni í dag. Í póstkorti dagsins segir Magnús frá því að hann sé fluttur heim frá Spáni. Af því tilefni segir hann frá ýmsu sem honum þykir ólíkt með spænsku og íslensku þjóðinni, til að mynda umferðarmenningu, víðsýni, drykkjusiðum, matarneyslu og fleiru. Í lokin segir hann frá glæpunum í og við Torrevieja en það svæði er vinsælast meðal Íslendinga að heimsækja og til að búa á.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners