Keppendur dagsins í dag eru Sólmundur Hólm og sonur hans Baldvin Tómas Sólmundarson sem keppa á móti mæðgunum Viktoríu Hermannsdóttur og Birtu Hall. Hin 7 mánaða gamla Hólmfríður Rósa Sómundardóttir fylgdist með.
Gríðarlega skemmtileg keppni í dag.
Kveikið á kuðungi og keppið með okkur í hlustun.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd og höfundur leiks: Sindri Bergmann
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson