Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Hluthafaspjallið | S02E01 | Amaroq skráð í þremur kauphöllum


Listen Later

Að þessu sinni var Hluthafaspjallinu tvískipt. Í fyrri hluta þáttarins létu ritstjórarnir gamminn geisa en í seinni hluta þáttarins mætti Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri skráninga hjá Nasdaq Iceland, og fór yfir tíðindi síðasta árs í Kauphöllinni og hvers væri að vænta á nýju ári.
Ritstjórarnir byrjuðu á því að fara yfir fjármálatíð Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns Sjálfstæðisflokksins, en gríðarleg breyting varð á stöðu ríkissjóðs þegar hann tók við sem fjármálaráðherra árið 2013.
Um leið var farið yfir pólitíska óvissu með nýrri ríkisstjórn sem þegar er farin að hafa áhrif á sjávarútveginn? Litlu kvótahafarnir eru farnir að selja en ritstjórarnir veltu fyrir sér hvort stóru sjávarútvegsfyrirtækin í Kauphöllinni myndu njóta skráningarinnar. - Mun þetta styrkja stóru skráðu félögin? Um leið var farið yfir fjármögnunarþörf ríkissjóðs í ljósi fjármálaáætlunar. Á skuldabréfamarkaði á árinu munu togast á tveir kraftar. Annars vegar vaxtalækkanir Seðlabankans og hins vegar útgáfuþörf ríkissjóðs á skuldabréfum (sem þýðir aukin fjárþörf og hærri vextir).
En að venju var sjónum beint að kauphöllinni og sérstaklega því að mikið er að gerast í kringum „gullmolana þrjá“, Alvotech, Amaroq Minerals Ltd. og Oculis. Fjörugur þáttur að venju! Menn hefðu kannski átt að hlusta á Halldór Kristmannsson um Oculis í október!
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners