Handkastið

HM Handkastið - Gatorade bræður fara yfir HM, einkunnargjöf og risa Olís-deildarpakki


Listen Later

Í HM þætti Handkastsins að þessu sinni voru gestir þáttarins fyrrum þáttastjórendur Gatorade sem var á dagskrá Áttunar ekki fyrir svo löngu síðan.
Hermann Árnason íþróttaspekúlant og Davíð Örn Atlason sem kemur úr mikilli handboltafjölskyldu voru gestir þáttarins.
Í þættinum fórum við yfir lokaleik Íslands á HM, gáfum íslensku landsliðsmönnunum einkunnir fyrir frammistöðu sína í Þýskalandi.
Í seinni hluta þáttarins fórum við yfir síðustu leiki og stöðuna í Olís-deild kvenna og vorum einnig með slúðurpakka fyrir Olís-deild karla sem fer aftur af stað laugardaginn 2. febrúar.
Davíð Örn Atlason gaf síðan Rúnars Kárasonar treyju sem við ætlum að gefa á Facebook og Twitter.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Handkastið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Handkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Íþróttavarp RÚV by RÚV

Íþróttavarp RÚV

1 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners