Þetta helst

Hnífaárásir I: Sidney í sárum


Listen Later

Tvær grófar hnífaárásir hafa verið framdar í Sidney í Ástralíu á undanförnum þremur dögum. Sú fyrri var um miðjan dag á laugardag, þegar fertugur Ástrali gekk inn í eina stærstu verslunarmiðstöð borgarinnar, vopnaður hnífi, og stakk sex til bana. Í gær var svo gerð önnur árás, sem hefur verið flokkuð sem hryðjuverk. Sextán ára unglingur gekk inn í kirkju í úthverfi Sidney og stakk fjóra og öllu var streymt á samfélagsmiðlum. Miklar óeirðir brutust út. Af hverju er verið að nota hnífa, en ekki byssur, eins og við því miður könnumst kannski betur við þegar kemur að svona ódæðisverkum? Sunna Valgerðardóttir fjallar um árásirnar í Sidney í fyrri þætti af tveimur um hnífaárásir og ræðir við Margréti Valdimarsdóttur afbrotafræðing.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners