Víðsjá

Hönnun og heimilið, Ex, og Öld vatnsberans


Listen Later

Við hefjum þáttinn á rýni Evu Halldóru Guðmundsdóttur í leikverkið Ex, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu síðastliðna helgi.
Heimili segja margt um ábúendur, og uppröðun og munir innan heimila geta sagt margt um tíðarandann. Til að mynda erum við hætt að kalla vinnuherbergi húsbóndaherbergi og eldhúsið, sem áður var vinnuherbergi húsfrúnnar, hefur i nútímasamfélagi öðlast sess sem samverustaður fyrir alla fjölskylduna. Á morgun opnar ný sýning í Hönnunarsafni Íslands sem kallast Hönnunarsafnið sem heimili, þar sem verða til sýnis um 200 ólíkir munir sem tengjast heimilinu. Við lítum inn á safnið í þætti dagsins og ræðum við einn af sýningarstjórunum, Sigríði Sigurjónsdóttur, forstöðumann safnsins.
Samkvæmt stjörnuspekingum hefur nú gengið í garð öld vatnsberans, sem á að einkennast af mikilli endurskipulagningu á heimsmynd mannanna, fyrst með niðurbroti og svo með enduruppbyggingu, en einnig af vaxandi víðsýni mannshugans. Af því tilefni heldur kammerhópurinn Cauda Collective tónleika í Norðurljósasal Hörpu nú um helgina, og flytur þar þrjú tónverk sem öll tengjast stjörnumerkjum. Við fáum tvo meðlimi hópsins, þær Þórdísi Gerði Jónsdóttur og Þóru Margréti Sveinsdóttur, til þess að segja okkur nánar af þessu dularfulla verkefni í lok þáttar.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners