Víðsjá

Hring eftir hring, bók/kvikmynd og Tropicália


Listen Later

Í einu rótgrónasta menningarvígi borgarinnar, Mokka við Skólavörðustíg, stendur nú yfir sýning á málverkum eftir Unnar Ara Baldvinsson. Sýningin kallast Hring eftir hring og þar gefur að líta olíumálverk þar sem hringurinn er í aðalhlutverki. Unnar Ari segir okkur frá því úr hverju hringirnir spretta í þætti dagsins.
Við ætlum einnig að leiða hugan að kvikmyndaefni sem byggir á bókum en samband bóka og kvikmynda getur verið snúið. Það er oft einhver tilfinning í loftinu fyrir því að dygðugara sé að lesa bókina áður en maður sér kvikmynd unna upp úr téðri bók.
Við kynnum einnig til leiks nýjan pistlahöfun í þættinum. Þorleifur Sigurlásson, tónlistarmaður en hann ætlar að vera með okkur næstu vikur og skoða tónlistarstefnur í ólíkum heimshornum sem eiga það sameiginlegt að hafa haft gríðarleg menningarleg áhrif, bæði á stöðum sem þær spretta fram sem og annarsstaðar í heiminum. Fyrsti áfangastaður hans er í listastefnunni Tropicáliu í Brasilíu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,842 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners