Mannlegi þátturinn

Hringfarinn, Már og Max í Englandi og Mannflóran


Listen Later

28. maí verða frumsýndir nýir íslenskir heimildarþættir um ferðalag hjónanna Kristjáns Gíslasonar og Ásdísar Rósu Baldursdóttur, en þau ferðuðust hringinn í kringum Ísland á mótorhjólum sumarið 2020. Í þáttunum er fylgst með hjónunum upplifa land og þjóð á nýjan hátt þegar þau hjóla 7000 kílómetra á 40 dögum. Þau Kristján og Ásdís komu í þáttinn í dag og sögðu okkur frá þessum þáttum og ferðalaginu.
Síðastliðna 9 mánuði hefur Már Gunnarsson tónlistarmaður búið á Englandi þar sem hann stundar nám við enskan tónlistarháskóla. Hann segir það hafa verið áskorun fyrir hann og leiðsöguhundinn Max læra inn á nýjar aðstæður og bjarga sér útí hinum stóra heimi. Már segir að fjölmörg tækifæri hafi gefist og hann sé nú farin að koma fram á ýmsum viðburðum í London og nú sl. föstudag gaf hann út nýtt lag, Falling for you, sem hann tók upp í Liverpool í samstarfi við Dan Scholes pródúsent. Við heyrðum í Má og heyrðum nýja lagið í dag.
Mannflóran eru sjónvarpsþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi í umsjón Chanel Bjarkar Sturludóttur. Þjóðarímynd Íslands er að breytast með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna og íslensk mannflóra er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Í þáttunum er rætt við sérfræðinga og einstaklinga af erlendum uppruna, og ljósi er varpað á erfiðleikana sem þeir mæta í íslensku samfélagi sem og öllu því góða sem fjölmenningin færir okkur. Þær Chanel Björk og Álfheiður Marta Kjartansdóttir, leikstjóri þáttanna, komu til okkar í dag sögðu okkur betur frá Mannflórunni.
TÓNLIST Í ÞÆTTINUM:
La det svinge / Bobbysocks (Rolf Lövland)
Little green apples / Garðar Cortes (Bobby Russel)
Falling for you / Már Gunnarsson (Már Gunnarsson, Guðjón Steinn Skúlason og Tómas Eyjólfsson)
Amar Pelos Dois / Salvador Sobral (Louísa Sobral)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners