Mannlegi þátturinn

Huldar Breiðfjörð föstudagsgestur og laufabrauð


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var rithöfundurinn Huldar Breiðfjörð. Hann hefur skrifað handrit fyrir kvikmyndir og sjónvarp og nokkrar bækur. Sólarhringl, nýjast bók hans var að koma út, sem er persónuleg saga hans, þar sem hann fléttar saman daglegu lífi, minningum sínum og hringferð um landið á puttanum. Við ræddum við hann um lífið og tilveruna og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var með sitt vikulega matarspjall í þættinum í dag. Í þetta sinn talaði hún um stemninguna við laufabrauðsgerð, gleðina og kátínuna, letina þvi það eru ekki allir jafn duglegir.og hvaða réttur á að malla inn í ofninum á meðan.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

7 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners