Mannlegi þátturinn

Húmor virkar og staða íslenskrar tungu


Listen Later

Húmor virkar er heiti á fyrirlestri sem farið hefur víðreist um landið og þar er stuðst við meðal annras við niðurstöður viðamikilla rannsókna á virkni húmors á heilsu, sem er umtalsverð, og sem árangursaukandi afl í atvinnulífinu og lífinu almennt. Sveinn Waage er höfundur og flytjandi þessa fyrirlesturs en hann hefur meðal annars starfað sem markaðsstjóri, fyrirlesari og uppistandari. Sveinn fékk beiðni frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021 að setja saman námskeið um virkni húmors sem svo þróaðist seinna yfir í samnefndan fyrirlestur. Sveinn kom í þáttinn í dag.
Íslensk málnefnd stendur fyrir afmælismálþingi í dag í tilefni af sextugsafmæli nefndarinnar undir yfirskriftinni Í þjónustu tungunnar. Þar verða flutt nokkur erindi þar sem verða meðal annars farið yfir hugleiðingar um stöðu íslenskrar tungu. Jóhannes B. Sigtryggsson, rannsóknardósent við Árnastofnun og er í stjórn Íslenskrar málnefndar, kom í þáttinn og sagði okkur frá störfum málnefndarinnar og fór með okkur yfir stöðu íslenskrar tungu og framtíð hennar.
Tónlist í þættinum:
Leiðin okkar allra / Hjálmar (Þorsteinn Einarsson, texti Einar Georg Einarsson)
Heimförin / Ásgeir Trausti (Ásgeir Trausti Einarsson, texti Einar Georg Einarsson)
Undir stórasteini / Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (Jón Múli Árnason, texti Jónas Árnason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners