Víðsjá

Hunangsveiði, skeytasendingar og danshátíð


Listen Later

Meðal annars er rætt við við rithöfundinn Soffíu Bjarnadóttur sem var að senda frá sér skáldsögu sem nefnist Hunangsveiði. Þættinum berast líka mikilvæg skilaboð í morsformi sem sjá má á sýningu Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur sem nú er uppi utan á gömlu Loftskeytastöðinni vestur á Melum og í safnaðarheimili Neskirkju. Rætt er við listakonuna um skeytasendingar og lífkerfi sjávar. Snæbjörn Brynjarsson fjallar áfram um danshátíðina Reykjavík DanceFestival sem fór fram í síðustu viku. Og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir flytur síðasta pistil sinn um dans og mannkynssögu.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners