Draugasögur

Húsið á Church Street


Listen Later

Sagan okkar gerist árið 1974 í litla bænum Standish í USA þar sem Randy Ervin hafði búið allt sitt líf.

Randy hafði verið svolítið leitandi í lífinu, hann fékk vinnu hér og þar, safnaði smá vasapening og gisti á sófum vina sinna. Draumurinn var að fá stöðuga og vel launaða vinnu sem gæti framfleytt honum og að lokum varð sá draumur að veruleika.

Nú með stöðuga vinnu langaði hann að eignast sitt eigið heimili. Faðir hans Roy vann við að gera upp gömul hús, svo hann gerir samning við son sinn. Hann myndi hjálpa honum að koma húsinu í stand og þá mætti Randy búa þar.

Randy var ekki lengi að samþykkja þennan díl! En svo gerist það einn daginn, þegar feðgarnir eru að grafa upp gólfið í kjallaranum að þá rekast þeir á mannabein.... og þá var ekki aftur snúið......

Þessi saga er óhugguleg, spennandi, skrýtin og jafnvel svolítið fyndin á köflum....njótið vel 🤎



KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

Skráðu þig í áskrift á Spotify


Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

HELL ICE COFFEE

Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

Leanbody


Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Facebook

Tiktok


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners