Þetta helst

Hvað þýðir yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum?


Listen Later

Það ríkir einhvers konar neyðarástand í loftslagsmálum, um það erum við flest sammála um. Loftslagsbreytingar eru farnar að bíta. Hitabylgjur, flóð, dauði heilu tegundanna, skógareldar, hungursneið og uppskerubrestir eru farin að verða nánast daglegur fréttamatur - út af loftslagsbreytingum. Við erum á góðri leið með að eyðileggja heimili okkar og við höfum líka vitað það í langan tíma. Sameinuðu þjóðirnar og Evrópusambandið eru á þessari skoðun og allir eru að reyna að bregðast við. 39 lönd hafa nú þegar formlega lýst yfir neyðarástandi vegna loftslagsmála. Evrópuþingið hefur gert það sömuleiðis og Evrópusambandið hálfpartinn líka. En ekki Ísland. Af hverju ætli það sé? Og þau eru mörg ósátt við það - þá kannski sérstaklega íslenskir náttúruverndarsinnar og þeirra á meðal er Björk, sem er ekki bara ósátt heldur segir hún að forsætisráðherra hafi svikið samkomulag þeirra á milli með því að lýsa ekki yfir neyðarástandi. En hvað þýðir það eiginlega að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum? Þetta helst reyndi að svara því.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners