Þetta helst

Hvernig minnist þjóð látins einræðisherra?


Listen Later

Í ár eru 50 ár liðin frá dauða einræðisherrans Francisco Francos og hefur ríkisstjórn Sósíalistaflokks Spánar skipulagt mikla dagskrá allt árið til að minnast þessa.
Hægri flokkurinn, PP, hefur hins vegar gefið það út að hann muni ekki taka þátt í þessum minningaratburðum og segja forsvarsmenn flokksins að forsætisráðherrann Pedro Sanchez sé með dagskránni að reyna að drepa á dreif umræðu um eigin spillingarmál.
Umræðan um spænsku borgarastyrjöldina og arfleifð Francisco Francos er enn þá mjög heit á Spáni. Þau Hólmfríður Matthíasdóttir og Kristinn R. Ólafsson, sem bæði hafa búið á Spáni í áratugi, ræða þetta mál.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners