Mannlegi þátturinn

Hvílustæði, föstur og fjallahlaup og Runólfur lesandi vikunnar


Listen Later

Óskað eftir hugmyndaríku fólki til að taka bílastæði í fóstur og breyta þeim í dvalarsvæði fyrir fólk. Á ensku kallast þetta parklet sem hefur nú fengið hið fallega íslenska heiti hvílustæði. Verkefnið Torg í biðstöðu hefur verið starfrækt á vegum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2011 og markmið verkefnisins í ár er að það verði hönnuð og búin til tímabundin hvílustæði úr bílastæðum á borgarlandi til að að skapa skemmtileg svæði fyrir fólk í sólríkum göturýmum borgarinnar, svæðum sem geta hvatt til dvalar, samskipta og leiks. Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður sagði okkur frá þessuí þættinum í dag.
Sigurjón Ernir Sturluson er með fremri fjallahlaupurum á Íslandi og einn fremsti Spartanhlaupari landsins en hann starfar einnig þjálfari. Hann er mikill áhugamaður um föstur og hefur sjálfur verið í 16/8 föstu í nokkur ár. Við forvitnuðumst um mismunandi tegundir af föstum, fjallahlaup, kalda potta og Spartanhlaup hjá Sigurjóni í dag.
Og lesandi vikunnar í þetta sinn var Runólfur Ágústsson Verkefna- og þróunarstjóri hjá Þorpinu-Vistfélagi og stjórnarformaður Lýðskólans á Flateyri. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft sérstök áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners