Mannlegi þátturinn

Í beinni útsendingu frá Borgarnesi


Listen Later

Í dag sendum við beint út frá Borgarnesi og tókum á móti skemmtilegum gestum í hljóðstofu RÚV sem staðsett er í Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem við vorum með gott útsýni út um gluggan hvar blasti við meðal annars Borgarfjarðarbrúin og Hafnarfjallið góða. Flestir hafa margoft stoppað í Borgarnesi, til að fylla bílinn, til að fá sér eitthvað borða og jafnvel fara í sund, en við þekkjum kannski fæst mannlífið og samfélagið sem þar þrífst.
Gísli Einarsson tók vel á móti okkur í upphafi þáttar og fór með okkur yfir sviðið.
Svo kom Sigurþór Kristjánsson, eða Sissi bakari, en hann rekur Geirabakarí við brúnna sem margir þekkja. Með honum kom Sigfríður Björnsdóttir skólastjóri Listaskóla Borgarfjarðar.
Næsti gestur var Margrét Katrín Guðnadóttir kaupfélagsstjóri en hlustendur Rásar eitt og tvö þekkja að öllum líkindum skemmtilegu og óvenjulegu útvarpsauglýsingar Kaupfélags Borgarfirðinga.
Að lokum töluðum við við Þóru Geirlaugu Bjartmarsdóttur, kennara, en hún hefur vakið athygli og var til dæmis tilnefnd til íslensku menntaverðlaunanna fyrir kynfræðslukennslu í grunnskólum.
Tónlist í þættinum í dag:
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarson, texti Þorsteinn Eggertsson)
Lapis Lazuli / Helgi Björnsson (Helgi Björnsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson)
Kærleikur og tími / KK (Kristján Kristjánsson)
Son of a Preacher Man / Dusty Springfield (John David Hurley & Ronnie Stephen Wilkins)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners