Víðsjá

Í ísbúð Steinunnar Arnbjargar og Bach-að um jólin með Davíð Þór og Tómasi Guðna


Listen Later

Við kynnum okkur nýútkomna plötu sellóleikarans og ljóðskáldsins Steinunnar Arnbjargar Stefánsdóttur, sem hún kallar Í ísbúð/Radość życia. Platan er eins konar portrett af Íslandi, sprottin úr tónleikaferð sem hún hélt í, ásamt tveimur öðrum flytjendum sem búsettir eru á Norðurlandi. ,,Einu sinni áttu öll börn á Íslandi sveit. Nú á Ísland mörg tungumál," - segir Steinunn, og útskýrir með því efnisskránna, sem er að tíunda hluta á pólsku, ásamt því að eitt lag er sungið á svahílí, völdum fulltrúa fjölda annarra tungumála.
Svo fáum við einnig í heimsókn til okkar tónlistarmennina og vinina Tómas Guðna Eggertsson orgelleikara og Davíð Þór Jónsson píanóleikara. Þeir félagar hafa í mörg ár haldið tónleika í aðdraganda jólanna þar sem þeir túlka jólasálmaforleiki Bachs. Þessi kyrrðarstund fer fram í Hallgrímskirkju í hádeginu á laugardag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

Hlaðvarp Heimildarinnar

20 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Football Weekly by The Guardian

Football Weekly

2,543 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners