Mannlegi þátturinn

Í þríþraut með eitt og hálft lunga, prófundirbúningur og Anna María


Listen Later

Katrín Pálsdóttir greindist með lungnakrabbamein og þurfti að fara í aðgerð þar sem hálft hægra lungað var fjarlægt. Sjö vikum síðar var hún komin til Indónesíu að keppa í hálfum járnkarli, eða þríþraut, þar sem keppendur synda 1,9 kílómetra, hjóla 90 km. og hlaupa 21km. Sem hún lauk á sex og hálfum klukkutíma og endaði í 10.sæti í sínum flokki. Eiginmaður Katrínar, Þorsteinn keppir einnig í þríþraut og börnin þeirra tvö. Við hringdum vestur í Bolungarvík í Katrínu og hún sagði okkur þessa ótrúlegu sögu.
Hvernig er best að haga prófundirbúningi og hvernig er góð próftækni ? Við förum yfir nokkur hagnýt atriði er varðar próftökuna sjálfa, meðal annars hvernig er best að skipuleggja tímann í prófinu og hvað ber að forðast við þessar aðstæður. Kristjana Mjöll Sigurðarsdóttir náms- og starfsráðgjafi kom í þáttinn.
Það er alltaf ánægjulegt þegar fólk lætur drauma sína rætast. Þann 6. október heldur Ann María Andreasen uppá 67 ára afmælið sitt og gerir það með tónleikum í Bæjarbíói. Þar verða lög á dagskrá sem hún hefur sungið alein, í útilegum, partíum, með kór og hljómsveitum undanfarin ca. 50 ár, eins og stendur í tilkynningunni. Um er að ræða lög sem hafa heillað Ann Maríu allt frá unglingsárum, lög eins og Stand by Me, Islands in the Stream, I want to break free. Við hittum Ann Maríu í Bæjarbíói.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners