Víðsjá

Ida Pfeiffer, bókatíðindi, Þormóður Torfason


Listen Later

Ida Pfeiffer, einhver víðförlasta kona sinnar samtíðar og einn vinsælasti ferðabókahöfundur nítjándu aldar, er líklega fyrsta konan til að ganga á Heklu og taka hér ljósmyndir. Hún kolféll fyrir ægifagurri náttúru Íslands en var hissa sóðaskap, drykkju og dónaskap landans. Ida steig hér á land eftir hræðilega sjóferð frá Kaupmannahöfn vorið 1845 og ritaði bók um ferðir sínar. Bókin Íslandsferð Idu Pfeiffer kom nýverið út í íslenskri þýðingu Guðmundar Jóns Guðmundssonar. Við heyrum brot úr bókinni og ræðum við Guðmund um þessa austurrísku ævintýrakonu.
Bókin Þormóður Torfason, Dauðamaður og dáður sagnaritari, eftir Bergsvein Birgisson kom út í Noregi 2020, en kom nýverið út í íslenskri þýðingu Vésteins Ólasonar. Sölvi Halldórsson rýnir í verkið í þætti dagsins.
En við hefjum þáttinn á hefðbundum bókatíðindum um þetta leyti árs og bókasöfnun - og höldum ein 65 ár aftur í tímann.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners