Mannlegi þátturinn

Ímyndarvandi íslenskunnar, samfélagshjúkrun og Dr. Gunni lesandinn


Listen Later

Eitt af verkefnum Íslenskrar málnefndar er að álykta árlega um stöðu íslenskrar tungu. Málnefndin sendir nú í 16. sinn frá sér slíka ályktun. Að þessu sinni er yfirskriftin Máluppeldi barna og menntun. Meðal þess sem fram kemur í ályktuninni er að mikilvægt er að skólakerfið glími við ímyndarvanda íslenskunnar. Við fengum Ármann Jakobsson, formann Íslenskrar málnefndar, til að koma til okkar og ræða við okkur um einmitt ímyndarvanda íslenskunnar, stöðu íslenkrar tungu og ályktuninni.
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin tileinkaði hjúkrun árið 2020, en þá voru liðin 200 ár frá fæðingu Florence Nightingale. Árið reyndist sannarlega vera ár hjúkrunar, en með talsvert öðrum hætti en stóð til í upphafi útaf Covid. Nýlega kom út bókin Samfélagshjúkrun eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttir hjúkrunarfræðing. Aðalbjörg stundar nú doktorsnám við Háskóla Íslands og hún kom til okkar í dag og sagði okkur frá þessari nýju bók um Samélagshjúkrun og næstu bók sem hún er að leggja lokahöndina á. Sú bók fjalla um einmannaleikann.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners