Mannlegi þátturinn

Ingibjörg Stefánsdóttir föstudagsgestur og matarspjall að norðan


Listen Later

Árið 1993 vann Jon Kjell Seljeseth Söngvakeppnina með laginu Þá veistu Svarið sem Ingibjörg Stefánsdóttir söng. Ingibjörg var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag, en þegar hún fór til Írlands til að taka þátt í Eurovision fyrir hönd Íslands var hún tvítug og hafði getið sér orðspors sem söngkona hljómsveitarinnar Pís of keik og fyrir að leika eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veggfóður. Ingibjörg hefur komið víða við í listinni, sungið og leikið og síðustu ár hefur hún starfað sem jógakennari og rekið sína eigin jógastöð Yoga Shala. Ingibjörg fór með okkur aftur í tímann og talaði um árin í Hallormstaðaskóla, móðurmissinn, námsárin í New York og margt fleira.
Frú Sigurlaug Margrét var enn stödd norður á Akureyri í matarspjalli dagsins. Þar, eins og víðast á landinu, hefur verið ansi kalt og því var spjallið í dag helgað mat sem yljar okkur að innan. Til dæmis súpur og plokkfiskur og svo við, einu sinni sem oftar, ábendingu frá hlustendum um muninn á soðibrauði og soðbrauði.
Tónlist í þættinum:
Þá veistu svarið / Ingibjörg Stefánsdóttir (Jon Kjell Seljeseth, texti Friðrik Sturluson)
Náum aðeins andanum / Daði Freyr og Ásdís María (Daði Freyr)
Everything Now / Arcade Fire (Edwin Butler, Jeremy Gara, Regine Chassagne, Richard Reed Parry, Tim Kingsbury, William Butler)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners